
Ég þurfti að hafa það í hlutlausum lit en vildi samt hafa það svoldið öðruvísi og endaði með þessa þrjá liti. Ég var bara nokkuð sátt :)

En ég veit að það er ekki öllum sem finnst þessir litir "passa" fyrir ungbarn ;) Hvað finnst ykkur ???

Uppskriftin er hér til hliðar á ensku, en svo var ég líka búin að setja inn á bloggið íslenska þýðingu á uppskriftinni. En það var ein almennileg á handavinnuspjallinu á barnalandi sem þýddi hana fyrir mig :)
Íslensku uppskriftina má finna hérna neðar á blogginu.