Friday, March 12, 2010

Nýtt prjónablogg !!!

Inn á þessa bloggsíðu ætla ég að setja inn allt sem viðkemur prjónaskap. T.d. allskonar prjónakennslu, linka á prjóna-uppskriftir, myndir af hinum ýmsu prjónaverkum og margt margt fleira. Endilega látið mig vita ef þið rekist á eitthvað sem ykkur finnst að eigi að vera á þessari síðu.

Ég vona að þið eigið eftir að hafa bæði gagn og gaman af að lesa síðuna mína :)

3 comments:

Helen said...

frábær síða! hlakka til að fylgjast með. Ég er hálfgerður byrjandi þannig að allar svona síður gagnast mér mjög mikið :)

Fríða :) said...

Takk fyrir hrósið :) Gott að þú getur notað síðuna mína :) Það var einmitt aðal tilgangurinn með því að gera þessa síðu, að reyna að hjálpa öðrum sem eru í sömu eða svipuðum sporum og ég :)

Anonymous said...

Frábært framtak - Takk :)