Thursday, January 13, 2011

Möbíus

Sumir prjóna möbíus með því að prjóna stykki fram og til baka, setja svo snúning á og sauma hann svo saman. Aðrir prjóna hann þannig að þegar búið er að fitja upp, þá setja þeir snúning á lykkjurnar áður en tengt er saman í hring. En svo er til sérstök aðferð til að fitja upp furir möbíus. Það er mjög einfalt að prjóna hann svoleiðis ef maður fitjar rétt upp.
Ég er búin að setja inn hér til hliðar hvernig á að fitja upp fyrir möbius þannig að hann kemur út með snúningi. En ákvað að setja videoið líka hérna :)

http://www.youtube.com/watch?v=LVnTda7F2V4

Góða skemmtun og gangi ykkur vel :)

1 comment:

Anonymous said...

Hey! This is my first visit to your blog! We are a team of volunteers and starting a new initiative in a community in the same niche.

Your blog provided us valuable information to work on. You
have done a outstanding job!

Here is my web-site ... tao of badass