Tuesday, May 15, 2012

Uppskriftir.....

Eins og þið væntanlega vitið, þá er alveg heill hellingur af fríum prjóna- og hekl uppskriftum hérna til hliðar á síðunni minni. En ég hef líka verið svoldið að gera mínar eigin uppskriftir og á því nokkrar á blaði hérna heima. Einhverntíman póstaði ég inn uppskrift af afar einföldum vettlingum sem henta t.d. mjög vel á leikskólann fyrir litlu krílin. En þar sem það er orðið svoldið langt síðan ég setti hana hér inn, þá ákvað ég að setja linkinn á hana hérna núna.

Hér kemur hún :) Einfaldir og góðir.

http://prjonablogg.blogspot.com/2010/09/vettlingar.html


1 comment:

Anonymous said...

You really make it seem so easy with your presentation but I find this topic to be actually something
that I think I would never understand. It seems too complex and
extremely broad for me. I'm looking forward for your next post, I'll try to
get the hang of it!

Also visit my web-site: tao of badass