Monday, January 14, 2013

Húfa, vettlingar og trefill

Í sumar bjó ég til uppskriftina af þessu setti. Mig langaði að prjóna létta húfu á dótturina og svo þegar húfan var tilbúin, þá gat ég ekki hætt og endaði með vettlinga og trefil í stíl :)


Hér er settið.

Og hér er stelpuskottið mitt með húfuna sína, trefilinn og vettlingana :)


Hér sjást svo vettlingarnir betur :)

3 comments:

Anonymous said...

Vá, æðislegt sett :) Og stelpan þín er algjört krútt :)Takk fyrir skemmtilega og fræðandi síðu. Ég kem mikið hérna inn til að skoða og dást að handverkinu þínu :)

Kv. Margrét

Fríða :) said...

Takk fyrir :) Gaman að sjá að þú hefur gaman af síðunni :)

Anonymous said...

Spot on with this write-up, I actually think this site needs a lot more attention.
I'll probably be back again to see more, thanks for the information!

Here is my web-site; the tao of badass