Thursday, January 3, 2013

Jólasveinahúfurnar :)

Ég gleymdi alltaf að setja inn myndina af jólasveinahúfunum sem ég kláraði í Desember. En hér kemur allavega mynd af börnunum með húfurnar sínar.