Monday, February 18, 2013

Komin á facebook :)

Nú er ég loksins búin að stofna facebook síðu fyrir prjónabloggið :) Ég held að sjálfsögðu áfram að pósta hérna inn og svo mun ég láta ykkur vita í gegn um facebook síðuna þegar ég set eittvhað nýtt hérna inn :)

Endilega kikið við og "líkið" við síðuna :)

Hér er linkurinn :)


Kv. Fríða

1 comment:

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.