Sunday, March 3, 2013

Að velja liti

Það getur oft verið erfitt að velja réttu litina í næsta prjónaverkefni.HÉR er ótrúlega sniðug síða þar sem farið er í gegn um það hvernig gott er að velja saman liti.


Nú er bara að fara af stað, kaupa garn og búa til enn eitt prjónalistaverkið, er það ekki?

1 comment:

Anna Lisa said...

Hlakkar til ad sjà hvada listaverk thu kemur med :)