


Uppskriftina af tehettunni er reyndar að finna hérna á síðunni minni undir "prjónauppskriftir"
Ég var að klára að prjóna tvær húfur fyrir þetta frábæra framtak hjá Hafdísi Pricillu Magnúsdóttur, en hún era ð safna prjónuðum fyrirburahúfum fyrir vökudeild barnaspítala hringsins. Hún eignaðist sjálf fyrirbura á síðasta ári, held ég, og hana langar að
Mér finnst þetta svo æðislegt framtak og ég vildi endilega vera með. En þar sem ég hef nú ekki mikinn lausann tíma, þá náði ég bara að prjóna þessar tvær húfur. En þær eiga vonandi eftir að koma að einhverju gagni.