Friday, June 18, 2010

Prjónuð póstkort :)

Ég datt niður á þessa sniðugu hugmynd á netinu. Mér fannst þetta ferlega töff. Sniðugt að nota tímann ef veðrið er leiðinlegt í fríinu ;)

Ég setti inn ókeypis uppskrift sem ég fann líka á netinu. Hún er hér til hægri, undir "prjónauppskriftir"

Góða skemmtun !!!!!

1 comment:

Anonymous said...

Great blog you have here.. It's difficult to find quality writing like yours these days. I honestly appreciate people like you! Take care!!

Also visit my blog; the tao of badass