Monday, June 28, 2010

Ungbarna peysa

Ég var að finna uppskrift af svo sætri ungbarnapeysu. Hún heitir Baby Boy 5-Hour Sweater. Ég ákvað að skella uppskriftinni hingað inn. Hún er eins og allar hiar fríu uppskriftirnar undir "prjónauppskriftir"


Góða skemmtun og gangi ykkur vel :)

No comments: