Jæja, strákarnir fóru í nýju peysunum sínum í leikskólann í morgunn. Þeir voru svo ánægðir með þær, eins og reyndar með allt sem ég prjóna á þá. Þeir eru alltaf jafn spenntir þegar ég er að prjóna eitthvað á þá og fylgjast vel með og spurja reglulega hvort ég sé búin eða hvort ég sé núna að prjóna seinni ermina og svo framveigis :)
En þeir voru allavega MJÖG ánægðir með nýju peysurnar sínar í morgunn.
Og hér koma svo myndir af þeim í þeim.

Algjörir töffarar :)
Meira en lítið ánægðir með peysurnar sínar :)

Það er nú ekki hægt að vera OF lengi í myndatöku án þess að leika sér aðeins ;)
6 comments:
Sætir í hvalapeysum :)
Æðislegir :)
Ofsalega flottir strákar í flottum peysum :o)
Takk fyrir :)
Sætir stràkar i flottum peysum!!! KV Anna Lisa
Hey very nice blog!
Here is my webpage ... tao of badass
Post a Comment