Wednesday, November 16, 2011

Sætur barnakjóll :)

Ég var að finna uppskrift af þessum sæta kjól :) Kannski ég eigi eftir að prjóna hann einhverntíman á litlu skottuna mína :) Uppskriftin er hér. Og svo set ég hana líka hér til hliðar undir "prjónaupksriftir :)

2 comments:

mamma said...

Þú værir ekki lengi ap prona þennan.

Fríða :) said...

Nei, ég rúlla því nú upp ;) Hehe...