Friday, November 11, 2011

Prinsessan komin með smekkinn sinn :)

Ég var búin að segja aðég ætlaði að setja inn mynd af dótturinni með smekkinn sem ég heklaði á hana... Hér kemur myndin :) Smekkinn er mjög auðvelt að hekla og uppskriftin af honum er hér til hliðar undir "hekl uppskriftir"
Svo langar mér til að minna ykkur á facebook síðuna mína, en þar er ég að selja prjónamerki sem ég bý til, prjónauppskriftir eftir mig og tölur. (Fleiri tegundir af tölum eru reyndar á leiðinni) Svo er aldrei að vita nema að það bætist í vöruúrvalið einhverntíman....

http://www.facebook.com/perluprjon

3 comments:

Anonymous said...

Sæta sæta :O)
Smekkurinn er líka mjög flottur hjá þér.
Kv. Björg

Fríða :) said...

Takk fyrir :)

mamma said...

Sæta dúllan með fallega brosið svo fín :)