Thursday, November 17, 2011

Hermannabuxur.

Ég veit, ég veit, þetta á að vera PRJÓNABLOGG hjá mér, en mig langaði samt svo að sýna ykkur buxurnar sem ég var að SAUMA á strákana mína :) Ég saumaði á þá hermannabuxur í gær, og þeir voru svona líka ótrúlega ánægðir með þær :) Skoppuðu glaðir í bragði inn á leikskólann sinn í morgunn í nýju hermannabuxunum sínum ;)

Hér koma svo myndir af þeim í buxunum.

Steinar Örn í sínum buxum :)


Bjarki Þór í sínum buxum :)


STÓRT knús :)

4 comments:

Min hjerteblogg said...

Dugleg ertu. Gaman ad stràkarnir voru svoan gladir.

Sigurlaug Elín said...

Er að sjá þessa síðu fyrst núna og finnst hún æðisleg. Er með prjónaæði sjálf og hefur einmitt oft fundist vanta svona gott linkasafn. Það er líka flott að sjá allt sem þú hefur verið að búa til, mikið ertu myndarleg :) Takk fyrir mig!

Fríða :) said...

Sigurlaur Elín, ég er bara að sjá kommentið þitt fyrst núna.... Ég skil ekki afhverju ég var ekki búin að sjá það fyrr :/ En takk fyrir hrósið, gaman að þú getir nýtt þér síðuna mína :)

Anonymous said...

Thanks in favor of sharing such a pleasant thinking,
piece of writing is pleasant, thats why i have read it fully

Also visit my web-site; the tao of badass