Wednesday, April 18, 2012

Geggjaður púði !!!!

Ég var að vafra á netinu áðan og sá þá þennan flotta púða. Ég verð bara að segja að mér finnst þessi púði alveg geggjaður !!! Nú get ég ekki beðið eftir að finna mér garn og byrja að hekla :) Ég set hér link á uppskrift af honum :) Uppskriftin verður svo líka hér til hliðar undir "hekluppskriftir". Svo set ég kannski inn mynd af mínum eigin, ef ég næ að gefa mér tíma til að byrja á honum og klára hann fljótlega :)