Sunday, September 29, 2013

Heklað bylgjuteppi :)

Ég fann þessa ótrúlega sætu uppskrift af hekluðu bylgjuteppi og ákvað að skella henni hérna inn :)

Það er jafnvel hægt að nota afganga í teppið, þá verður það litríkt og fallegt. En svo er líka hægt að hafa það einfalt og klassískt t.d. með því að nota alltaf sömu þrjá litina í sömu röð :)

Hér er mynd.
Og hér er linkur á uppskriftina.

Góða skemmtun :)