Monday, December 27, 2010

Jólagjöf

Ég prjónaði nokkrar jólagjafir fyrir þessi jól og ætla að skella inn myndum af þeim á næstu dögum.

Fyrst koma vettlingar sem ég prjónaði handa kærasta systur minnar. En mig langaði að gera eitthvað aðeins öðruvísi og ákvað því að hafa þá ósamstæða.

Ég notaði ekki neina uppskrift og hreinlega man ekki hvað ég fitjaði upp margar lykkjur. En ég notaði léttlopa í þá, og munstrið gerði ég líka bara jafnóðum og ég prjónaði :)

Ég skelli svo inn fleiri myndum af jólagjöfum á næstu dögum.

3 comments:

mamma said...

Flottir vettlingar :)

Anonymous said...

Heya i'm for the first time here. I came across this board and I find It really useful & it helped me out a lot. I hope to give something back and aid others like you aided me.

my web site the tao of badass

Santa Monica Upholstery said...

Greeat post thanks