Tuesday, January 4, 2011

Möbíus

Loksins prjónaði ég eitthvað á sjálfa mig :) En ég var að klára þennan möbíus. Fyrsta prjónaverkefnið mitt á árinu, en ég byrjaði á honum 29.12.10 og kláraði hann 01.01.11.


Uppskriftin er svosem engin, ég fitjaði bara upp 110 lykkjur með sérstakri aðferð (ætla að skella inn myndbandinu hérna til hliðar undir "kennsluvideo") og prjónaði svo bara slétta og brugðna umferð til skiptis, og bætti inn gataumferðum svona af og til :)

5 comments:

Edda Soffía said...

Frábær síða hjá þér.

Fríða :) said...

Takk fyrir :)

Fjóla said...

vel gert! ert svo dugleg:)

mamma said...

Mjög flott hjá þér.

Nicolas Ford said...

Thank you for being yyou