Sunday, September 29, 2013

Heklað bylgjuteppi :)

Ég fann þessa ótrúlega sætu uppskrift af hekluðu bylgjuteppi og ákvað að skella henni hérna inn :)

Það er jafnvel hægt að nota afganga í teppið, þá verður það litríkt og fallegt. En svo er líka hægt að hafa það einfalt og klassískt t.d. með því að nota alltaf sömu þrjá litina í sömu röð :)

Hér er mynd.




Og hér er linkur á uppskriftina.

Góða skemmtun :)

3 comments:

Anonymous said...

Mig langar svo rosalega að læra að hekla. Veistu hvar það er hægt?
kv. Brynja

Fríða :) said...

Það eru til óteljandi myndbönd á youtube. En svo eru líka margar prjónaverslanir með námskeið stundum :)

Blogger said...

Use this diet hack to drop 2 lb of fat in just 8 hours

Over 160 000 women and men are utilizing a simple and secret "liquids hack" to drop 1-2lbs each night as they sleep.

It's simple and it works every time.

You can do it yourself by following these easy steps:

1) Hold a glass and fill it half the way

2) Proceed to use this weight loss HACK

and you'll become 1-2lbs skinnier the next day!