Monday, April 26, 2010

Ný uppskrift

Var að setja inn uppskrift af ferlega sætum ungbarnahosum.
Uppskriftin er á dönsku, en hún er líka mjög einföld. Uppskriftin er hér til hliðar undir "prjónauppskriftir"

Góða skemmtun :)

No comments: