Monday, May 3, 2010

Ungbarnaskór

Ég var að klára að prjóna þessa sætu ungbarnaskó. Þeir eru mjög auðveldir að gera og ég var ekki nema c.a 2 tíma með hvort parið og svo kannski 1 tíma að ganga frá.

Sætir brúnir og hvítir með tré tölum.

og svo bláir og hvítir með bláum tölum :)

Uppskriftin er hér til hægri undir "prjónauppskriftir"

6 comments:

Anna Lisa said...

Thessir eru ædislegir hjà thèr!!!!!

Fríða :) said...

Takk fyrir :) Það er mjög gaman og auðvelt að prjóna þá.

Anonymous said...

Hvernig tolla þessir skór á krílunum?

Fríða :) said...

Ég er ekki enn búin að máta þá á barn, þeir liggja í skúffunni hjá hinum barnafötunum sem bíða eftir að komast í notkun ;) En ég skal reyna að spyrjast fyrir....

Fríða :) said...

Ég hef aðeins verið að spurjast fyrir, en fæ mjög mismunandi svör. Sumir segja þá tolla vel á en aðrir segja að þeir séu fljótir að fjúka af litlum fótum ;) En ætli þeir tolli ekki betur ef þeir eru ekki of stórir, heldur að þeir þurfi að smellpassa. En svo er líka spurning hvort það sé ekki hægt að hafa hnappagötin fleiri svo að það sé hægt að þrengja þá ef þarf :)

Lolla said...

Sæl ekkert smá krúttlegir þessir! Áttu nokkuð uppskrift af þeim á íslensku ? Sem þú værir til í að deila lolla79@gmail.com