Litlu dóttir minni vantaði vettlinga, svo að ég ákvað að skella í eina vettlinga fyrir hana. Ég notaði afgang af superwash ullargarni sem ég átti í garn-kassanum mínum. Ég notaði prjóna Nr, 2,5 og uppskriftin er bara í höfðinu á mér. Og útkoman var þessi ;)
Svo fannst mér vettlingarnir svo krúttlegir að mér fannst eiginlega verða að vera húfa við þá líka, þannig að ég skellti mér í að prjóna eitt stykki jarðaberja húfu :) Ég notaði sama garn og sömu prjónastærð og uppskriftin af húfunni er líka alfarið í kollinum á mér :)
Svo er hér mynd af settinu saman :)
Og svo að lokum litla bjútíbollan í vettlingunum og með húfuna :)
Ég var ekki lengi með þetta sett, ætli ég hafi ekki verið c.a. 3 kvöld að prjóna það :)
6 comments:
Hrikalega krúttlegt :)
Snúllu dúllan okkar :)
ÆDI!!!!!
:) Takk
Hey there! I simply wish to offer you a big thumbs
up for your excellent info you've got here on this post. I will be returning to your site for more soon.
My blog post - the tao of badass
electronic cigarette starter kit, vapor cigarette, electronic cigarette, best electronic cigarettes, e cigarette, smokeless cigarettes
Post a Comment