Tuesday, April 19, 2011

Vettlingar

Yngri strákinn minn vantaði vettlinga svo að ég skellti í par fyrir hann. En það er nú samt bara þannig að þegar ég prjóna á annan strákinn, þá verð ég líka að prjóna á hinn ;) Þannig að ég gerði tvenn pör af vettlingum í sama lit, en ekki alveg eins samt.

Ég notaði merino blend superwash ullargarn og einband saman og prjóna númer 3,5. Og eins og alltaf þegar ég prjóna vettlinga, þá notaði ég enga uppskrift.



Ef ykkur vantar uppskrift af vettlingum, þá er ein uppskrift hér neðar á síðunni. Svo er bara hægt að fjölga lykkjum og hafa þá lengri ef ykkur vantar stærri vettlinga :)

3 comments:

mamma said...

Fríða mín þetta eru aldeilis flottir vettlingar hjá þér.Þú ert svo dugleg,litlu höndunum verður ekki kalt.

Anonymous said...

We're a group of volunteers and opening a new scheme in our community. Your site provided us with useful info to work on. You have done an impressive process and our whole group will likely be grateful to you.

Here is my blog post; tao of badass

Anonymous said...

Hello would you mind sharing which blog platform you're using? I'm planning to
start my own blog in the near future but I'm having a difficult time deciding between BlogEngine/Wordpress/B2evolution and Drupal. The reason I ask is because your design seems different then most blogs and I'm looking for something
unique. P.S Sorry for getting off-topic but I had to ask!


Here is my web-site - the tao of badass