Thursday, January 5, 2012

Þæft kórónu eyrnaband :)

Ég prjónaði um daginn þetta sæta kórónueyrnaband. Það er prjónað úr létlopa og svo þæft, svo endaði ég á að sauma í það smá blómamunstur og skreytti að lokum með perlum.

Reyndar vildi litla skottan mín bara ALLS ekki leyfa mér að setja bandið á sig, þannig að ég hef því miður ekki mynd af henni með það á sér.

En hér koma nokkrar myndir :)

Mynd af bandinu fyrir þæfingu :)Mynd af bandinu eftir þæfingu.


Og svo að lokum mynd af bandinu alveg tilbúnu.

7 comments:

Anna Lisa said...

MJÔG flott hjà thèr :)

mamma said...

Flott hjá þér Fríða mín :)

Fríða :) said...

Takk fyrir :)

Dagmar Atla said...

Skemmtileg hugmynd

María said...

Þetta er æðisleg síða hjá þér, fullt af flottum hugmyndum og uppskriftum sem ég vona að ég megi nýta mér;) Fann þessa síðu bara í gegnum aðrar síður sem ég var að fletta gegnum á facebook. Frábært framtak hjá þér!
Takk fyrir mig:)
Kv. María

Fríða :) said...

Takk fyrir María :) Gaman að heyra að þú hafir gaman af síðunni minni :) Takk fyrir að líta við og TAKK fyrir að skilja eftir komment, það er svo gaman að fá smá kveðjur frá þeim sem kíkja við :)

Unknown said...

Sæl, hvar er hægt að finna uppskrift af þessu??