Thursday, May 31, 2012

Leyniprjón.

Nú ætla ég að taka þátt í smá leyniprjóni á www.bland.is. En það gengur út á það að það er ein sem sér um leyniprjónið og setur inn hluta af uppskrift daglega. Þeir sem taka þátt vita ekkert hvað þeir eru að prjóna þar til í lokin :) Mjög gaman, ég hef tekið þátt í svona nokkrum sinnum áður og alltaf jafn skemmtilegt og spennandi :)

En HÉR er linkurinn á fyrsta hlutann.

Og hér kemur mynd af því sem ég er búin að prjóna þegar ég er búin með fyrsta hlutann :)


Hluti tvö er svo HÉR. Ég hendi inn mynd á morgun af prjóninu mínu þegar ég er búin að prjóna annan hlutann :)

2 comments:

Kristín Hrund said...

skemmtilegt... hef sjálf aldrei tekið þátt í svona.

Marín said...

vá sniðugt!