Wednesday, May 23, 2012

Mús í húsinu :)

Eftir að ég kláraði kisu bælið í gær, þá datt mér í hug að gera lítið leikfang handa honum. Ég hafði enga uppskrift, tók upp prjónana og meira af afgangs plötulopa og endaði með þessa sætu mús í höndunum. Hún er semsagt prjónuð úr tvöföldum plötulopa á prjóna númer 7. Inn í hana setti ég svo tróð úr ónýtum púða og litla bjöllu sem hringlar í :)

Hér kemur svo músin :)3 comments:

Hjördís said...

vá, flott hjá þér :) þú ert svo sniðug ;)

Fríða :) said...

Takk fyrir :)

Anonymous said...

I every time spent my half an hour to read this weblog's articles or reviews every day along with a cup of coffee.

Here is my web blog :: the tao of badass