Saturday, January 19, 2013

Hraðprjón

Ég var að vafra um á netinu og datt þá niður á þetta video. En hún Miriam Tegels er heimsins hraðasti prjónari, ef maður getur orðað það svona á íslensku :) En heimsmetið hennar er 118 lykkjur á mínútu. Í þessu videoi er farið yfir helstu grunnatriði í hraðprjóni.

Hér er linkurinn og svo set ég linkinn líka hér til hliðar ---> undir kennslu- video. Það getur verið að það þurfi að scrolla aðeins niður til að finna linkinn :)

Heimsmethafinn í hraðprjóni Miriam Tegels


Svo er bara að æfa sig :)

3 comments:

Kristín Hrund said...

stefni á að slá þetta met á árinu...

Fríða :) said...

Já, það væri nú gaman :) Ef þú nærð því, þá lætur þú mig alveg endilega vita :)

Anonymous said...

I am no longer positive where you're getting your info, however great topic. I must spend some time learning more or understanding more. Thanks for wonderful information I was in search of this information for my mission.

Here is my blog - the tao of badass