Monday, January 27, 2014

Sparíhúfa á litla prinsessu :)

Dóttir mín fékk þessa yndislega fallegu ullarkápu fyrir jólin, kápan var keypt í USA, og er dásamlega mjúk og falleg :) Mér fannst hún eiginlega verða að fá húfu í stíl, en þar sem ég hugsaði allt of seint út í það, þá náði ég ekki að fara í búðarráp til að leita af húfu. En að sjálfsögðu fann ég garn í nánast réttum litum og prjónaði húfu á núll-einni ;)

Garnið sem ég notaði er Superwash sport garn, sem er 100% hrein ull. Svo heklaði ég blóm í þessum fallega kóngabláa lit :)
Prjónar og heklunál númer 3,5
Og uppskriftin er frá mér ;)

Hér er svo mynd af snúllunni minni, í kápunni með húfuna fínu :)


2 comments:

Dísa said...

Flott húfa

Unknown said...

If you're looking to lose pounds then you absolutely need to start using this totally brand new personalized keto meal plan.

To create this keto diet service, certified nutritionists, fitness trainers, and chefs joined together to develop keto meal plans that are efficient, decent, economically-efficient, and delicious.

From their launch in 2019, 1000's of clients have already transformed their body and well-being with the benefits a professional keto meal plan can provide.

Speaking of benefits; in this link, you'll discover eight scientifically-tested ones provided by the keto meal plan.