Thursday, October 28, 2010

Skrímslabuxurnar í Norge :)

Jæja, nú er litli frændi í noregi búinn að fá skrímlsabuxurnar sem ég prjónaði á hann :) Ég vona bara að hann geti notað þær í vetur í kuldanum :)

Ég ákvað að skella inn mynd af honum í buxunum :)

Eins og ég hef sagt svo oft áður, þá er uppskriftin hérna til hægri undir "prjónauppskriftir" og neðar á síðunni var ég búin að skrifa hvernig ég breytti þeim :)

2 comments:

Anna Lisa said...

Takk fyrir fràbærar buxur!!! Allir eru ad dàdst af theim :)

Fríða :) said...

Það var nú ekkert :) Gaman að fólki finnist þær flottar :)Strákarnir mínir nota sínar buxur mikið. Bæði undir regngallann og svo líka undir kuldagallann þegar það er kalt úti :)Vona að Tryggve eigi eftir að geta notað þær mikið !!!