Velkomin á prjónabloggið. Hér er að líta allskonar fræðslu og fleira varðandi prjónaskap.
Monday, June 28, 2010
Jarðaberjasokkar
Ég fann íslenska uppskrift af þessum ÆÐISLEGU jarðaberja sokkum. Það er bara verst að það er engin lítil dama í kring um mig sem ég gæti prjónað þá fyrir !!!
Ég set uppskriftina hér til hliðar undir "prjónauppskriftir"
Ég prjónaði að vísu ekki þessa skó eða teppið sjálf, heldur fann ég fría uppskrift af skónum á netinu og setti link á hana hér inn á síðuna. Ég veit ekki alveg með teppið, en mér sýnist það vera sama uppskrift og af bring it on teppinu. Semsagt þessu röndótta :)
3 comments:
ædislegir :)
Rosalega sætir sokkar/skór og teppið, ekki er þetta sama uppskrift og þetta röndótta?
Ég prjónaði að vísu ekki þessa skó eða teppið sjálf, heldur fann ég fría uppskrift af skónum á netinu og setti link á hana hér inn á síðuna. Ég veit ekki alveg með teppið, en mér sýnist það vera sama uppskrift og af bring it on teppinu. Semsagt þessu röndótta :)
Post a Comment