Monday, June 28, 2010

Jarðaberjasokkar

Ég fann íslenska uppskrift af þessum ÆÐISLEGU jarðaberja sokkum. Það er bara verst að það er engin lítil dama í kring um mig sem ég gæti prjónað þá fyrir !!!


Ég set uppskriftina hér til hliðar undir "prjónauppskriftir"

3 comments:

Anna Lisa said...

ædislegir :)

Anonymous said...

Rosalega sætir sokkar/skór og teppið, ekki er þetta sama uppskrift og þetta röndótta?

Fríða :) said...

Ég prjónaði að vísu ekki þessa skó eða teppið sjálf, heldur fann ég fría uppskrift af skónum á netinu og setti link á hana hér inn á síðuna. Ég veit ekki alveg með teppið, en mér sýnist það vera sama uppskrift og af bring it on teppinu. Semsagt þessu röndótta :)