Friday, June 4, 2010

Regnbogavettlingar - heimalitaði garn :)

Jæja, nú er ég búin að prjona vettlingana sem eldri sonur minn pantaði úr garninu sem ég litaði :)Hálfnað verk þá hafið er ;) Þarna var ég hálfnuð með annan vettlinginn, en búin með hinn, en átti eftir að gera þumalinn :)Nærmynd :)


Tilbúnir :)
Sonurinn er hæstánægður og kallar þá regnbogavettlingana sína :) Ég var bara nokkuð sátt við útkomuna :) Svo á ég enn eftir garn, bæði þennan lit og græna litinn, ég er að spá í að prjóna kannski vettlinga á litlakút :)

2 comments:

mamma said...

Flottir :)

Anonymous said...

I have been surfing online more than 3 hours today, yet I never found any interesting article like yours.
It is pretty worth enough for me. In my opinion,
if all webmasters and bloggers made good content as you did, the internet will be much more useful than ever before.


Also visit my web-site; the tao of badass